Conference in Iceland

3 May 2022 – Reykjavik, Iceland

A conference was held on 3 May in Reykjavík, Iceland to present the BUILD project and to draw attention to the importance of mental health. The conference was mainly held in Icelandic for the Icelandic audience. The program is below where you can click on the program item and download slides

Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna – tækifæri til virkra forvarna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra

”How it all began” Building Resilience and Brighter Futures learning course
Marguerite Kiely, sálfræðingur og eigandi Athena Counselling

Changing the Social Landscape of Mental Health
Dr. Cindy O´Connor, sálfræðingur og eigandi Athena Counselling

Sagan hans Benna um hvernig BUILD varð að veruleika á Íslandi og af hverju forvarnir um sjálfsvíg og sjálfsskaða skipta máli
Benedikt Guðmundsson, stofnandi Píeta samtakanna og Guðbjörn Lárus Guðmundsson, sálfræðingur hjá Píeta.

Hafnarfjörður og BUILD – verkfæri til að valdefla stoðkerfið okkar
Eiríkur Þorvarðarson, deildarstjóri greiningar og ráðgjafar og Geir Bjarnason, Íþrótta-og tómstundafulltrúi, Hafnarfjarðarbær.

Reynsla af tilraunakennslu BUILD – leiðbeinendur og nemendur segja frá
Stella Kristinsdóttir, Fagstjóri frístundastarfs- og forvarna, Hafnarfjarðarbær, leiðbeinendur og nemendur í grunnskólum

Hvernig mælum við árangur af BUILD? Mat með þrautseigjuspurningalista
Viktor Díar Jónasson, Skólasálfræðingur Hafnarfjarðarbæ &Anna Linnéa Stierna  nemi í sálfræði við Háskóla Íslands.

 Kaffihlé

Félagstengsl íslenskra barna og ungmenna
Dr. Ársæll Már Arnarsson, prófessor, Háskóli Íslands

Aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi – staða og næstu skref
Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, Verkefnisstjóri hjá Embætti Landlæknis

Sjálfsvígshættumat: áhættuþættir og verndandi þættir hjá börnum og unglingum
Kristín Inga Grímsdóttir, Sérfræðingur í barna- og unglingageðhjúkrun, Barna- og unglingageðdeild Landspítala

Pallborð – hvernig stuðlum við að geðheilbrigði barna? 

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Sviðsstjóri Lýðheilsusviðs, Landlæknisembætti
Eiríkur Þorvarðarson, Deildarstjóri greiningar og ráðgjafar, Hafnarfjarðarbær
Helga Sif Friðjónsdóttir, Sérfræðingur, Heilbrigðisráðuneyti
Óðinn Helguson, nemandi í 8. bekk Læjarskóla
nheiður Bóasdóttir, Sérfræðingur, Mennta- og barnamálaráðuneyti
Þórunn Finnsdóttir, Fagstjóri, Píeta Samtökin

Áskorun til stjórnvalda um geðheilbrigði barna
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar & Arna Pálsdóttir, sitjandi formaður, Píeta Samtökin

Ráðstefnuslit
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar